Vinnustofur og fræðslufundir
Íslandsstofa stendur fyrir vinnustofum og fræðslufundum sem hafa það að markmiði að byggja upp almenna þekkingu á útflutningi. Þessir viðburðir geta reynst fyrirtækjum sem ætla sér á markað erlendis mikilvægt innlegg í þeirra vinnu.
Viðburðir á vegum Íslandsstofu