Sendiráð Íslands
 

  • Japan - Tókýó
  • Halldór Elís Ólafsson
  • Viðskiptafulltrúi
  • Sendiráð Íslands í Tókýó
  • 4-18-26 Takanawa, Minato-ku, Tokyo JP-1080074
  • Sími:  +81 (3) 3447 1944
  • IP sími: 545 7868
  • Fax: +81 (3) 3447 1945
  • Vefur: www.iceland.is/ja/
  • Netfang: halldor.olafsson@mfa.is

Lykiltölur um Japan


Almennar upplýsingar Alþjóðabankans um Japan (Country profile) og helstu hagtölur.

Íslandsstofa hefur einnig tekið saman lykiltölur yfir helstu útflutningsmarkaði Íslands. Þar koma meðal annars fram verg landsframleiðsla per einstakling, verðbólga, atvinnuleysi og fleiri upplýsingar sem nýtast þeim sem eru í viðskiptum við viðkomandi lönd.

Menningarlæsi á Japan.


Japan er mjög hópmiðað samfélag í samanburði við Ísland. Einstaklingar fylgja mun frekar skrifuðum og óskrifuðum reglum samfélagsins og þeirra hópa sem þeir tilheyra. Allir hafa sína stöðu innan hópsins og það er mikilvægt að fylgja því stigveldi sem þar gildir. Ákvarðantaka er hægari í hópmiðuðum löndum þar sem fleiri koma að málum og þurfa að samþykkja þá ákvörðun sem er tekin.  Meira

Almennir frídagar


Sjá almenna frídaga í Japan 2017.