Sendiráð Íslands

  • Danmörk - Kaupmannahöfn
  • Stefanía Kristín Bjarnadóttir
  • Viðskipta-, ferðamála- og menningarfulltrúi
  • Sendiráð Íslands í Kaupmannahöfn
  • Strandgade 89, 1401 Kobenhavn K
  • Sími:  +45 33 181052
  • IP sími: 545 7722
  • Vefur: www.iceland.is/dk/
  • Netfang: skb@mfa.is

Lykiltölur um Danmörk


Almennar upplýsingar Alþjóðabankans um Danmörku (Country Profile) og helstu hagstærðir.

Íslandsstofa hefur einnig tekið saman lykiltölur yfir helstu útflutningsmarkaði Íslands. Þar koma meðal annars fram verg landsframleiðsla per einstakling, verðbólga, atvinnuleysi og fleiri upplýsingar sem nýtast þeim sem eru í viðskiptum við viðkomandi lönd.

Menningarlæsi Danmörk - Samanburður við Ísland.


Danir taka mikið tillit til hópsins rétt eins og Norðmenn og Svíar. Hópurinn passar sömuleiðis einstaklinginn, bæði að hann sökkvi ekki of djúpt og að hann fari ekki fram úr sér og finnist hann vera betri en aðrir. Einstaklingurinn hefur þó mjög mikið vægi í Danmörku, stórt hlutverk og sömuleiðis mikið frelsi innan rammanna. Málfrelsi er til dæmis afar mikilvægt, allir eiga að fá að hafa sína skoðun á hlutunum og rétt á að koma henni á framfæri sama hvað öðrum finnst um hana.  Meira

Almennir frídagar


Smellið hér til að sjá almenna frídaga í Danmörku 2017.