Ég ætla að flytja fisk til Evrópu, hvaða leyfi þarf ég að hafa?


Ef þú ert útflytjandi sem selur fisk frá framleiðanda til kaupanda í Evrópu þarft þú engin leyfi. Þú þarft hins vegar að ganga úr skugga um að framleiðandinn uppfylli allar nauðsynlegar kröfur og sé svokölluð samþykkt starfsstöð.

Sjá hér upplýsingar um samþykktar starfsstöðvar á vef Matvælastofnunar.