Útflutningsþjónusta

Íslandsstofa veitir íslenskum fyrirtækjum alhliða þjónustu sem miðar að því að styrkja stöðu þeirra á sviði útflutnings og erlendri markaðssókn. Þjónustu Íslandsstofu má skipta í þrjú svið; upplýsingagjöf, undirbúning og aðstoð á markaði. Kynntu þér þjónustuframboð Íslandsstofu.