Íslandsstofa hefur gert samninga við erlend ráðgjafafyrirtæki sem m.a. sérhæfa sig í að aðstoða einstaka fyrirtæki við að skoða markaði og koma mönnum í réttu tengslin á viðkomandi markaði.
Þessir ráðgjafar eru í:
- Skandinavíu
- Bretlandi
- Þýskalandi
- Kanada
- Bandaríkjunum.
Þau fyrirtæki sem áhuga hafa á að láta skoða fyrir sig markaði eða koma sér í tengsl við réttu aðilana er bent á að hafa samband við starfsmann Íslandsstofu.
Jafnframt er bent á að við tíu sendiskrifstofur Íslands eru starfandi viðskiptafulltrúar.