Útflutningsaðstoð

Útlínur eru yfirheiti yfir þjónustu og aðstoð Íslandsstofu við einstök fyrirtæki sem eru að stíga sín fyrstu skref á erlendum mörkuðum. Þjónusta í boði er margþætt og markmiðið alltaf að auðvelda þér að taka skrefið út í heim. Kynntu þér málið.