Ársskýrsla Íslandsstofu 2016 er yfirlit yfir þau verkefni sem unnin voru á árinu 2016 á vegum Íslandsstofu.

Er yfirlitinu skipt í kafla eftir fagsviðum í samræmi við skipurit Íslandsstofu.