Íslandsstofa sendir reglulega frá sér Fréttaskot í tölvupósti sem nálgast má hér á vefnum.

Hér er einnig að finna ýmsar skýrslur og viðhorfskannanir sem tengjast Íslandi og upplýsingar frá fræðslufundum og kynningum af ýmsum toga.

Gerðar hafa verið myndbandsupptökur þar sem varpað er ljósi á starfsemi Íslandsstofu, stefnu og framtíðarsýn og árlega er svo gefin út ársskýrsla þar sem gert er grein fyrir helstu verkefnum Íslandsstofu.