Útflutningsverðlaun forseta Íslands


Frá árinu 1989 hafa verðlaunin verið veitt í viðurkenningarskyni fyrir markvert framlag til eflingar útflutningsverslun og gjaldeyrisöflun. Veiting verðlauna tekur mið af verðmætisaukningu útflutnings, hlutdeild útflutnings í heildarsölu, markaðssetningu á nýjum mörkuðum og fleiru.

  
                                                                        

Verðlaunahafar 1989-2017