
Áherslur og markmið
Markmið sviðs matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar er að efla orðspor og ímynd Íslands sem upprunalands hreinna og heilnæmra matvæla, auka áhuga á íslenskum matvælum, hráefni og íslenskri matarmenningu og stuðla að aukinni gjaldeyrisöflun og verðmætasköpun.
Sjá nánar