Ingveldur Ásta Björnsdóttir
Verkefnisstjóri, iðnaður og þjónusta
Andri Marteinsson
Forstöðumaður, iðnaður og þjónusta

Við samræmum skilaboð og tengjum saman lausnir einstakra fyrirtækja með það fyrir augum að búa til heildarlausnir sem vekja athygli á því sem best er gert á sviði iðnaðar og þjónustu. Þessar lausnir kynnum við í samstarfi við fyrirtækin á vörusýningum og öðrum viðburðum erlendis og í skipulögðum heimsóknum fjölmiðla og annarra áhrifaaðila hingað til lands.