María Björk Gunnarsdóttir
Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar, tengiliður við Bretland og N-Ameríku
Oddný Arnarsdóttir
Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar, tengiliður við Norðurlöndin, Benelux-löndin, Eys
Sigríður Ragnarsdóttir
Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar, tengiliður við Suður- og Mið-Evrópu
Þorleifur Þór Jónsson
Viðskiptasendinefndir, tengiliður við ferðaþjónustu á fjarmörkuðum
Margrét Helga Jóhannsdóttir
Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar, tengiliður við Frakkland og Iceland Naturally

Viðskiptasendinefndir (vinnustofuferðir) og ferðasýningar:

Íslandsstofa skipuleggur árlega þátttöku í ýmsum viðburðum á erlendum mörkuðum fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Annars vegar er um að ræða þátttöku í ferðasýningum á sameiginlegum þjóðarbás og hins vegar viðskiptasendinefndir þar sem settar eru upp vinnustofur fyrir erlenda ferðaheildsala. Tilgangur viðburðanna er að kynna Ísland sem áfangastað fyrir ferðamenn og skapa vettvang fyrir íslensk fyrirtæki í ferðaþjónustu til að kynna þjónustu sína og koma á viðskiptasamböndum

Viðskiptasendinefndir

Ferðasýningar

Hér að neðan er listi yfir þær ferðasýningar og vinnustofur sem Íslandsstofa tekur þátt í árið 2018.