Gunnar Sigurðarson
Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar
Ragnheiður Sylvía Kjartansdóttir
Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar, tengiliður við Bretland og Norðurlöndin
Kristjana Rós Guðjohnsen
Verkefnisstjóri, ferðaþjónusta og skapandi greinar

Íslandsstofa aðstoðar fjölda erlendra blaðamanna á ári hverju ásamt því að skipuleggja heimsóknir þeirri til landsins í samstarfi við flugfélög, fyrirtæki, markaðsstofur landshlutanna og fleiri aðila innan ferðaþjónustunnar.

Íslandsstofa styður einnig við komu fjölmargra erlendra fjölmiðlamanna og listræna stjórnendur hingað til lands í tengslum við skapandi greinar, í samráði við miðstöðvar skapandi greina, viðburðastjórnendur og aðra hagsmunaaðila.

Á meðal viðburða sem Íslandsstofa hefur komið að með þessum hætti má nefna: Hönnunarmars, Bókmenntahátið í Reykjavík, Myrka músíkdaga, Iceland Airwaves, Food & Fun, Aldrei fór ég suður, Sequence listahátíð, Lókal sviðslistahátíð, Skjaldborg Film Festival, Reykjavík Dance Festival, Reykjavík Jazz, 700 Hreindýraland Listahátíð í Reykjavík, Vetrarhátíð, Sónar Reykjavík ofl.