Þór E. Bachmann
Verkefnisstjóri, erlendar fjárfestingar.
Þórður H. Hilmarsson
Forstöðumaður, erlendar fjárfestingar
Erna Björnsdóttir
Verkefnisstjóri, erlendar fjárfestingar
Einar Hansen Tómasson
Verkefnisstjóri, erlendar fjárfestingar
Arnar Guðmundsson
Verkefnisstjóri, erlendar fjárfestingar

Beinar erlendar fjárfestingar á Íslandi


Markmiðið með því að laða að beina erlenda fjárfestingu er m.a. að auka fjölbreytni í atvinnulífinu og fá aukið fjármagn til uppbyggingar til lengri tíma. Unnið er í samræmi við samþykkta stefnu stjórnvalda um erlendar fjárfestingar. Fjárfestingarsvið Íslandsstofu heldur úti markaðs- og upplýsingavefnum www.invest.is í þessu skyni.