Þórður H. Hilmarsson
Forstöðumaður, erlendar fjárfestingar
Einar Hansen Tómasson
Verkefnisstjóri, erlendar fjárfestingar
Arnar Guðmundsson
Verkefnisstjóri, erlendar fjárfestingar

Beinar erlendar fjárfestingar á Íslandi


Markmiðið með því að laða að beina erlenda fjárfestingu er m.a. að auka fjölbreytni í atvinnulífinu og fá aukið fjármagn til uppbyggingar til lengri tíma. Unnið er í samræmi við samþykkta stefnu stjórnvalda um erlendar fjárfestingar. Fjárfestingarsvið Íslandsstofu heldur úti markaðs- og upplýsingavefnum www.invest.is í þessu skyni.