Erlend Markaðssókn

Verkefni Íslandsstofu felast í að greiða fyrir útflutningi á vöru og þjónustu, laða til landsins erlenda ferðamenn, kynna menningu og skapandi greinar og laða til landsins erlenda fjárfestingu.